Í hádegisfréttum Ríkisútvarps (04.07.2014) var ítrekað talað um álver Reyðarfjarðar. Heitir álverið ekki Álver Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði? Minnir það. Í tíufréttum Ríkissjónvarps á fimmtudagskvöld (03.07.2014) var talað um hluta flaks skemmtiferðaskipsins Costa Concordia, sem enn væri undir vatni. Betra hefði verið að segja, – … sem enn væri undir sjólínu, eða sem enn …