Grein sem birtist í Fréttablaðinu 10. júlí 2014: Alltaf er það gott þegar fólk er heiðrað að verðleikum fyrir vel unnin störf og afrek á lífsleiðinni. Snemma í maí var frá því greint í Morgunblaðinu (02.05.2014) að American Scandinavian Foundation , sem eru eins og blaðið segir ,,aðalsamtök fólks af norrænum uppruna í Bandaríkjunum” …
Daily Archive: 10/07/2014
Molar um málfar og miðla 1514
Enginn sammála um ágæti Costco, segir í feitletraðri fjögurra dálka fyrirsögn í DV (8.-10.07.2014). Molaskrifara finnst þessi fyrirsögn ekki í lagi. Finnst að hér sé hugsanavilla á ferð. Betra hefði verið, til dæmis: Enginn einhugur um ágæti Costco. Hvað segja Molalesendur? Pétur Kristjánsson skrifari Molum (09.07.2014): ,,Eitt aðaleinkenni á íslensku talmáli er að …