Glöggur lesandi vakti athygli Molaskrifara á grein sem Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra skrifaði í Fréttablaðið (14.07.2014) Greinin heitir Aukið samráð og fleiri valkostir og er hið mesta torf. Í tveimur málsgreinum, þeirri þriðju og fjórðu, sem eru samtals tólf línur í útprentun er orðið samráð notaðsjö sinnum, – átta sinnum ef talið er líka orðið …