Daily Archive: 03/11/2016

Molar um málfar og miðla 2045

MBL.IS HVETUR TIL DAGDRYKKJU Það er sérkennilegt, að ekki skuli nú meira sagt, að fjölmiðill eins og mbl.is skuli opinskátt hvetja til dagdrykkju. Fyrirsögn fréttar á mbl.is (31.10.2016) var: Airwaves bjór,sem hentar vel til dagdrykkju. Í fréttinni er haft eftir bruggmeistara fyrirtækisins, sem framleiðir bjórinn: „Bryggj­an Sessi­on IPAirwaves hent­ar ein­stak­lega vel til dagdrykkju”  Og ennfremur …

Lesa meira »