Daily Archive: 07/11/2016

Molar um málfar og miðla 2047

ERLENDIS Mörgum útvarpsmönnum virðist algjörlega ofviða að nota  atviksorðið  erlendis rétt. Þetta orð er fyrst og fremst  notað um  dvöl erlendis. Hann var erlendis í tólf  ár. Við erum ekki á leiðinni  erlendis eins og útvarpsmaður talaði um í þáttarlok rétt fyrir hádegisfréttir á Bylgjunni (04.11.2016). Við förum til útlanda. Þegar við erum komin útlanda, …

Lesa meira »