Daily Archive: 24/11/2016

Molar um málfar og miðla 2059

ÁREITI – ÁREITNI Flosi Kristjánsson skrifaði (22.11.2016):,, Góðan daginn, Eiður. Hef kíkt á piistla þína af og til undanfarin ár. Þykir gott að menn skuli vilja viðhalda vönduðu málfari. Hef litlu við að bæta. Tveimur orðum er iðulega ruglað saman, þó ekki sé það alsiða: áreiti – áreitni Er minnisstætt frá námsárum í Kennararskólanum, að …

Lesa meira »