Daily Archive: 30/11/2016

Molar um málfar og miðla 2063

ÓÞÖRF ORÐ Molavin skrifaði (29.11.2016):,, Óþörf uppfyllingarorð eru oft sett í hugsunarleysi í fréttatexta. Í hádegisfrétt Ríkisútvarps í dag (29.11.) var t.d. sagt að „bólivísk farþegaþota með 81 innanborðs“ hefði farizt. Ekkert rangt við það, en er ekki óþarfi að taka það sérstaklega að farþegarnir hafi verið innanborðs í þotunni. Sömuleiðis hefur iðulega verið sagt …

Lesa meira »