Daily Archive: 15/11/2016

Molar um málfar og miðla 2052

ENN UM DAGSKRÁRKYNNINGAR Í RÍKISÚTVARPI/SJÓNVARPI Nýlega var í Molum fjallað um dagskrárkynningar í Ríkissjónvarpinu. Kynningarnar eru teknar upp löngu fyrirfram og ekki hirt um að breyta þeim, þegar breytingar verða á dagskrá. Þetta er ókurteisi og subbuskapur. Af þessu tilefni skrifaði Ingibjörg (11.11.2016): ,,Sæll Eiður.   Í tilefni af því sem þú sagðir um dagskrárkynningar: …

Lesa meira »