Daily Archive: 29/11/2016

Molar um málfar og miðla 2062

TAKK KASTLJÓS Margir eru áreiðanlega miður sín eftir að hafa horft á umfjöllun Kastljóss um eggjabúið Brúnegg í gærkvöldi (28.11.2016) . Þetta var hrikalegt. Molaskrifari veit eiginlega ekki hvorir voru verri verksmiðjustjórar eggjabúsins (- þetta var eiginlega allt í lagi- en það voru frávik, við brugðumst við !) eða ráðuneytin og embættismennirnir sem voru trúnaðarmenn …

Lesa meira »