Daily Archive: 04/11/2016

Molar um málfar og miðla 2046

  ÖMMUBÖRN OG LANGÖMMUBÖRN Jakob sendi Molum eftirfarandi (03.11.2016): ,,Heill og sæll, Hlustaði í hádeginu á „dánarfregnir og jarðarfarir“ að venju. Tók þá enn eftir „smábarnanafnorðinu“ „ömmubörn“ og „langömmubörn“. Án þess ég hafi lagzt í rannsóknir, gæti ég trúað að þetta barnamál sé ekki nema svona þrjátíu til fjörutíu ára sem algengt mál. Á mér …

Lesa meira »