Daily Archive: 18/11/2016

Molar um málfar og miðla 2055

Í TILEFNI DAGSINS Sveinn skrifaði Molum (17.11.2016): ,, Sæll Eiður, á fréttamiðlinum Vísi var flennistór fyrirsögn, Rooney segir sorrí, og það á degi íslenskrar tungu. http://www.visir.is/rooney-segir-sorri/article/2016161119004 Nær væri að Vísir bæðist afsökunar. Áður hefur vakið athygli og meðal annars fjallað um það á þessum vef  hversu augljóslega brotin eru lög á matarvef Netmogga með áfengisauglýsingum. …

Lesa meira »