Daily Archive: 06/12/2016

Molar um málfar og miðla 2067

VÍFILSFELL – OG FLEIRA Sigurður Sigurðarson sendi Molum eftirfarandi (02.12.2016): ,, Sæll, Um daginn var á vettvangi þínum rætt um Kók-verksmiðjuna hér á landi vegna nafnabreytingar. Fyrirtækið sem rekur verksmiðjuna hét Vífilfell hf. Fjallið er hins vegar kennt við Vífil og heitir Vífilsfell. Þetta er í samræmi við eignarfallsendingu á örnefnum sem kennd eru við …

Lesa meira »