Daily Archive: 08/12/2016

Molar um málfar og miðla 2069

HUGTAKANOTKUN FJÖLMIÐLA Sigurjón Skúlason, stjórnmálafræðingur, sendi Molum eftirfarandi bréf (03.12.2016) ,, Heill og sæll Eiður Þú hefur verið ötull við að benda á það sem betur mætti fara í fjölmiðlum, ekki síst réttri notkun tungumálsins. Ég er hérna með athugasemd sem snýr meira að réttri hugtakanotkun fjölmiðla, ég veit ekki hvort þér finnst hún ríma …

Lesa meira »