Daily Archive: 28/12/2016

Molar um málfar og miðla 2081

ENN UM KOSNINGAR OG ATKVÆÐAGREIÐSLUR Það er með ólíkindum hvað sumum fréttamönnum gengur illa að greina á milli kosninga og atkvæðagreiðslna. Þetta hefur oft verið nefnt í Molum. Í áttafréttum að morgni Þorláksmessu var sagt í Ríkisútvarpinu: ,,Kosningu í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna um fordæmingu á landtöku ‚Ísraelsmanna á vesturbakka ….“Það var ekki verið að kjósa …

Lesa meira »