Daily Archive: 20/12/2016

Molar um málfar og miðla 2077

  ENSKAN ENN – HONEY MUSTARD ! Molaskrifari fór í matvöruverslun að kaupa sinnep, sem ekki er í frásögur færandi. Þar var úr mörgu að velja. Meðal annars var þar á boðstólum …. Alveg ekta Honey Mustard . Þetta var ekki erlend framleiðsla. Þetta var frá Akureyri. Framleiðandinn var M&M, Matur & Mörk, Frostagötu 3c, …

Lesa meira »