Daily Archive: 01/12/2016

Molar um málfar og miðla 2064

FJÁRDRÁTTUR Of margir fréttaskrifarar fara rangt með orðtök. Eftirfarandi er af fréttavef Ríkisútvarpsins (229.11.2016): ,, Starfsmaður, sem hefur í lengri tíma starfað við bókhald í Landsbankanum, hefur verið rekinn vegna gruns um fjárdrátt. Vísir.is greinir frá þessu og segir hann sakaðan um að hafa dregið að sér á fjórða tug milljóna króna.‘‘ Hér  hefði átt …

Lesa meira »