Daily Archive: 19/12/2016

Molar um málfar og miðla 2076

ORÐRÓMAR OG AÐ FRJÓSA TIL BANA Málglöggur lesandi sendi Molum línu (18.12.2016). Hann  segir: „Á mbl.is laugardaginn 17. desember var talað um „orðróma“ ( í fleirtölu.) Er það ekki hreint orðskrípi? Þar var einnig talað um að einhver hefði „frosið til bana“. Segjum við ekki að lengur að „frjósa í hel“? Það þarf að herða …

Lesa meira »