Daily Archive: 13/12/2016

Molar um málfar og miðla 2072

SKJÖLUN Molaskrifari les ekki auglýsingar Fréttablaðsins að jafnaði. Glöggur vinur benti honum á  auglýsingu í Fréttablaðinu sl. laugardag (10.12.2016) Þar auglýsir fyrirtækið Össur: ,, Sérfræðingur í skjölun á klínískum upplýsingum vegna þróunar og markaðssetningar lækningatækja“. Vinur skrifara spurði hvort orðið skjölun væri dregið af sögninni að skjala. Í auglýsingunni kemur fram að starfið felist í …

Lesa meira »