Daily Archive: 07/12/2016

Molar um málfar og miðla 2068

SJÁLFSVIRÐINGIN Molavin skrifaði (04.12.2016): ,, Fréttabörn Morgunblaðsins fá enga tilsögn áður en þeim er hent að lyklaborðinu. Þetta stóð í Netmogga í dag (4.12.) í frétt um að bandarískri konu hafi verið nauðgað á Indlandi: „Kon­an hafði fyrst sam­band við lög­regl­una í gegn­um tölvu­póst með aðstoð banda­rísku sam­tak­anna NGO.“ Óreyndir unglingar með takmarkaða enskukunnáttu eru …

Lesa meira »