Daily Archive: 30/12/2016

Molar um málfar og miðla 2083

ENN EITT DÆMIÐ … Enn eitt dæmið um slaka málfræðikunnáttu mátti heyra í fréttum Ríkisútvarps , – og sjá á vefsíðu Ríkisútvarpsins (27.12.2016): ,,Karlmaður, sem grunaður er um að hafa haldið konu gegn hennar eigin vilja á heimili sínu og nauðgað henni, hefur verið gert að afplána 630 daga eftirstöðvar fangelsisrefsingar.     „ Karlmaður hefur ekki …

Lesa meira »