Daily Archive: 14/12/2016

Molar um málfar og miðla 2073

FYRIR EÐA HANDA? Sveinn skrifaði(11.12.2016): Sæll Eiður, ég var að fletta sunnudagsútgáfu Morgunblaðsins og sá þar fyrirsögnina: Jólagjafir fyrir börnin. Fyrir neðan var svo textinn: Það getur stundum reynst erfitt að finna fullkomna gjöf fyrir mikilvægasta fólkið. Vegna þess að þetta kemur fyrir í tvígang og í annað skiptið í fyrirsögn velti ég fyrir mér …

Lesa meira »