Allt ætlaði um koll að keyra í bókstaflegri merkingu , sagði íþróttafréttamaður í Ríkissjónvarpinu (17.11.2010). Þetta fannst Molaskrifara einkennilegt orðalag. Af hverju í bókstaflegri merkingu ? Nægt hefði að segja að allt hefði ætlað um koll að keyra. Í sjónvarpsauglýsingu er talað um bestu gæði. Það þýðir að gæði séu góð en slíkt orðalag er …