Daily Archive: 29/11/2010

Molar um málfar og miðla 474

 Í  fréttum  Ríkissjónvarpsins á kjördag (27.11.2010) var rætt við  formann landskjörstjórnar, sem fréttamaður kallaði yfirmann landskjörstjórnar.  Hvernig  hefur þetta verið  svona  heilt yfir  spurði   fréttamaður  formanninn. Heilt yfir? Það var líka einkar ófaglegt að ætlast  til þess að formaður landskjörstjórnar lýsti  vonbrigðum með  dræma kosningaþátttöku. Fréttamaður  sem segir:  Dáldil traffík og misjafnt er hvenær kjörstöðum lokar , …

Lesa meira »