Daily Archive: 18/11/2010

Molar um málfar og miðla 463

Fréttamenn þurfa að gæta sín sérstaklega, þegar þeir nota forsetningar  með staðanöfnum. Þær lúta ekki  reglum eða rökum, heldur málvenju. Stundum eru fleiri kostir en einn í stöðunni. Listinn sem   málfarsráðunautur (líklega sómamaðurinn Árni Böðvarsson) eitt sinn gerði, er greinilega ekki lengur í notkun á fréttastofunni. Kannski er hann týndur  og tröllum  gefinn. Vel má  …

Lesa meira »