Daily Archive: 20/11/2010

Molar um málfar og miðla 465

Það er mikil nýbreytni í íslenskri pólitík, að  nú skuli ekki ganga  hnífurinn  á milli þeirra sem áður  voru traustustu stuðningsmenn  vestrænnar samvinnu (Styrmis, Björns og  Davíðs) og  sumra helstu kommaleiðtoga Alþýðubandalagsins,   Ragnars Arnalds, Hjörleifs og Ragnars jarðskjálftafræðings og félaga. Bandaríkjamenn hafa löngum sagt að undarlegasta fólk sængi saman í pólitík ( e. politics makes strange bedfellows). Það á einkar …

Lesa meira »