Daily Archive: 16/11/2010

Molar um málfar og miðla 461

Fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar , 16. nóvember , hefur verið valinn   Dagur íslenskrar tungu. Fer  vel á því. Vitnað er til orða Helga Hálfdanarsonar í tilefni dagsins:  „Í vitund Íslendinga er nafnið Jónas Hallgrímsson samgróið öllu sem íslenzkt er, landinu, sögunni, tungunni, eðli og einkennum íslenzkrar náttúru, heitum grasa og dýra. Hraundrangi, Hekla,Kolbeinsey, Réttarvatn, jökull, berjalaut, …

Lesa meira »