Oft eru hæpnar fullyrðingar í auglýsingum. Í auglýsingu í Útvarpi Sögu segir, að niðursoðin þorsklifur lækki blóðsykur. Hvað segir landlæknir? Er þetta rétt? Eða er verið að blekkja fólk ? Í þessari útvarpsstöð úir og grúir af hæpnum fullyrðingum um svokölluð fæðubótarefni, sem stundum reynast mesta ólyfjan. Í sama miðli er talað um hátíðarmat í …