Til varnar útrásarvíkinga, segir í millifyrirsögn á dv.is (02.11.2010). Þarna hefði átt að segja: Til varnar útrásarvíkingum. Himinn og haf er milli frásagna Morgunblaðsins og DV (03.11.2010) af manninum,sem bera átti út á Laufásvegi í gær. Kjarninn í frásögn Morgunblaðsins er að bankinn hafi verið vondur við manninn. Ekkert er nefnt hve mikið hann skuldaði. …