Glöggur hlustandi benti Molaskrifara á að í tíufréttum Ríkisútvarps á sunnudagsmorgni (09.101.2011) hefði verið sagt frá skemmdarverkum í grafreit kristinna manna í kirkjugarði múslíma í Jaffa í Ísrael. Fréttamaður hefði ýmist talað um sprellvirkja eða spellvirkja og bar þá ellin tvö fram eins og í ávarpsorðinu halló. Engu líkara en þetta tiltölulega algenga orð spellvirki …