Á mánudagskvöld (24.10.2011) fór fram atkvæðagreiðsla í neðri deild breska þingsins um hvort efna skyldi til þjóðaratkvæðagreiðslu um úrsögn Breta úr ESB. Flutningsmaður tillögunnar var úr öðrum stjórnarflokknum, Íhaldsflokknum. Tillagan var kolfelld, – 111 studdu hana en 483 greiddu atkvæði gegn henni. Engu að síður var þetta áfall fyrir formann Íhaldsflokksins því áttatíu og einn …