Háar upphæðir eru varasamar , segir Molavin (22.10.2011) og bætir við: ,, Þórður Ingi Jónsson, fréttamaður DV, segir í netfrétt blaðsins að Gaddafi hafi komið um 200 biljónum bandaríkjadala undan, en það séu um “2.3 trilljónir” íslenskra króna. Þetta eru háar upphæðir og brýnt að fréttamenn viti um hvað þeir eru að skrifa. Burtséð frá …
Daily Archive: 23/10/2011
Molar um málfar og miðla 750
Í fréttum Ríkissjónvarps (20.10.2011) þegar Gaddaffi hafði loks verið ráðinn af dögum var prýðilega sagt í skjátexta í upphafi frétta: Gaddaffi allur. Skjátextinn í fréttum Stöðvar tvö þetta sama kvöld var: Gaddaffi gómaður. Lakara orðalag. Molavin spyr: ,,Er DV farið að notast við Google-translate hráþýðingarforritið til að skrifa erlendar fréttir? Þýska lögreglan liggur undir ámæli …