Daily Archive: 17/10/2011

Molar um málfar og miðla 745

Pallborðshlutinn af Silfri Egils (16.10.20119 var óvenju slakur. Það bitastæðasta í þeim hluta Silfursins var frásögn Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur frá bókamessunni miklu í Frankfurt. Þar var vel að verki staðið. Þetta var landi og þjóð til sóma. Stórgott viðtal við Þorstein Pálsson lyfti svo Silfrinu aftur. Ekki er líklegt að viðtalið hafi vakið sérstakan fögnuð …

Lesa meira »