Daily Archive: 26/10/2011

Molar um málfar og miðla 754

Stundum læðist sú hugsun að manni að í höfuðstöðvum Ríkisútvarpsins sé enginn að hlusta á útvarpið. Það var engu líkara en svo væri að morgni þriðjudags (25.10.2011) þá var tvísagt í morgunþætti Rásar tvö að kona í Vestmannaeyjum sem daginn áður hafði orðið hundrað ára væri fædd 1901 (villan var lesin hugsunarlaust upp úr Morgunblaðinu). …

Lesa meira »