Daily Archive: 16/10/2011

Molar um málfar og miðla 744

Stjórnin gat fallið þegar Þráinn féll. Þó líklega nægir aðrir til að verja hana. Þessi snilldarfyrirsögn var á eyjan.is (15.10.2011)Seinni setningin hefði til dæmis getað verið á þessa leið: Líklega hefðu verið nægir aðrir til að verja hana. Klúðurslegt samt. Egill sendi eftirfarandi (15.10.2011): ,,Hefur gaman af því að gert sé grín af henni, ritar …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 743

Örlítið dróg úr atvinnuleysi í september síðastliðnum miðað við mánuðinn á undan ,(visir.is 14.10.2011) Hér hefði átt að standa: Örlítið dró úr atvinnuleysinu… Dróg er nefnilega bikkja eða trunta Molaskrifara var bent á þessa frétt http://mbl.is/folk/frettir/2011/10/14/ryan_giggs_reifst_vid_hjakonuna_a_almannafaeri/, sem dæmi um þá leiftrandi snilld sem stundum er að finna á mbl.is. Úr visir.is (14.10.2011): Einn starfsmannanna á …

Lesa meira »