Í Morgunblaðinu segir frá því í tveimur nær samhljóða fréttum á forsíðu og blaðsíðu fjögur (07.10.2010) að dæmi séu um að fólk á efri árum taki sparifé sitt út úr banka og geymi í bankahólfi. Molaskrifari nefnir, að þetta er fólkið sem fjölmiðlar kalla stundum fjármagnseigendur í afar neikvæðu samhengi. Í Útvarpi Sögu þennan sama dag …