Stjórnendur Ríkissjónvarpsins vita að margir fylgjast með knattspyrnuleikjum í beinni útsendingu. Ekki síst börn og ungmenni. Það er ámælisvert að Ríkissjónvarpið skuli punda ólöglegum áfengisauglýsingum inn á heimili landsins rétt áður en leikurinn hefst, tvisvar sinnum í hálfleik og svo í leikslok. Þetta segir heldur dapurlega sögu um þessa stofnun í almannaeigu. Svo er spurt: …
Daily Archive: 13/10/2010
Molar um málfar og miðla 430
Stjórnendur Ríkissjónvarpsins vita að margir fylgjast með knattspyrnuleikjum í beinni útsendingu. Ekki síst börn og ungmenni. Það er ámælisvert að Ríkissjónvarpið skuli punda ólöglegum áfengisauglýsingum inn á heimili landsins rétt áður en leikurinn hefst, tvisvar sinnum í hálfleik og svo í leikslok. Þetta segir heldur dapurlega sögu um þessa stofnun í almannaeigu. Svo …