Það er óvönduð fréttamennska, þegar meira er fullyrt í fyrirsögn eða inngangi fréttar, en fram kemur í fréttinni sjálfri. Ríkissjónvarpið gerði sig sekt um þetta (17.10.2010) Sagt var í fréttayfirliti og inngangi fréttar um fyrirhugaða fjölgun áfangastaða og stækkun flugflota Icelandair , að þessi áform væru í uppnámi vegna áætlana um gjaldahækkanir á Keflavíkurflugvelli. Síðan var rætt …