Jafnan er fróðlegt að hlusta að rabb um daglegt mál í morgunþætti Rásar eitt. Í morgun (25.10.2010) spjölluðu umsjónarmaður (nú móðga ég konuna líklega) og Aðalsteinn Davíðsson um notkun orðsins maður, sem umsjónarmaður taldi gildishlaðið orð,sem ekki ætti að nota um konur. Aðalsteinn minnti réttilega á, að konur eru menn og vitnaði til orða Vigdísar …