Gaman var að hlusta Árna Þórarinsson í Kiljunni (13.10.2010). Hann er einstaklega vel máli farinn. Fáðu fleiri slíka til þín, Egill. Fékk hún og dóttir hennar… sagði fréttamaður Stöðvar tvö (13.10.2010). Molaskrifari hefði hér talið eðlilegra að segja: Fengu hún og dóttir hennar… Í sama fréttatíma var sagt: Í hverju lífeyrissjóðir mega fjárfesta í.. Þarna …
Daily Archive: 16/10/2010
Molar um málfar og miðla 432
Úr mbl.is (14.10.2010): ….að það þyrfti fyrst og fremst að huga að fólki á aldrinum frá 25 til 40 ára, sem keyptu sér húsnæði á árunum fyrir hrun . Fólk keyptu sér ekki húsnæði. Fólk keypti sér húsnæði. Ef sagt hefði verið – þeim sem keyptu sér húsnæði, væri setningin rétt. Prýiðlegur er pistill í Lesbók Moggans (16,10.2010) …