Fréttir eiga gefa lesendum/hlustendum/áhorfendum rétta mynd af því ,sem um er fjallað. Í fréttayfirliti Stöðvar tvö (19.10.2010) var sagt: Nýtt frumvarp ríkisstjórnarinnar útilokar ekki að lánastofnanir geti elt skuldara út yfir gröf og dauða. Þarna skolaðist eitthvað til. Þeir sem um þetta fjölluðu hafa ekki skilið um hvað málið snerist. Í fréttinni kom svo fram, …